Kokkaflakk í eyrun

#31 Óli og Alba - Forsetaspjall um vín

April 13, 2021
Við Alba erum mætt aftur eins og lofað var með þátt um vín sem heitir „Forsetaspjall um vín“ vegna þess að jú, Alba er eins og frægt er orðið forseti Vínþjónasamtaka Íslands og ég fyrrverandi. Spjallið fór út um víðan völl að vanda. Við ræðum um Bordeaux og vín sem hefur ferðast út í geim. Við tölum einnig um Austurríki, ensk freyðivín og svo miklu miklu fleira. Mjög gaman að vanda.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App