Kokkaflakk í eyrun

#28 Árni Ólafur Jónsson - Hinn blómlegi kokkur

March 23, 2021

Gestur minn í þessum þætti er Árni Ólafur Jónsson, matreiðslumaður sem á og rekur veitingastaðinn Matr í Norræna húsinu. Árni hefur komið víða við og kom einhvern veginn dáldið bakdyramegin inn í veitingabransann. Hann lærði kokkinn í New York og vann þar áður en hann flutti til Íslands til að taka þátt í því að búa til hina frábæru matarþætti Hið blómlega bú sem sýndir voru á Stöð 2. Við ræddum þættina, veitingabransann á Íslandi og í Bandaríkjunum, útbruna og fleira hressandi. Gífurlega gott spjall.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App