Episodes
Tuesday Apr 20, 2021
#32 Anna Sigríður Ólafsdóttir - Um matvendni
Tuesday Apr 20, 2021
Tuesday Apr 20, 2021
Gestur þáttarins í þetta sinn er næringarfræðingurinn og vísindakonan Anna Sigríður Ólafsdóttir. Við áttum afar áhugavert spjall um matvendni barna og tengsl matvendni við ADHD og einhverfu sem hún hefur verið að rannsaka í dálítinn tíma. Hún stóð fyrir bragðlaukaþjálfun fyrir matvönd börn, námskeið sem ég fór á með son minn og var frábært! Við ræddum þetta allt sem og auðvitað líka nýju sjónvarpsþáttaröðina sem hún er að gera fyrir RÚV og heitir Nærumst og njótum.
Mjög áhugavert og skemmtilegt.
Version: 20241125