Kokkaflakk í eyrun

#30 Eyþór Mar Halldórsson - Yfirkokkur

April 6, 2021

Gestur þáttarins að þessu sinni er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari. Eyþór er frá Húsavík eins og svo margir aðrir góðir kokkar. Hann á og rekur þrjá veitingastaði í Reykjavík sem allir ganga mjög vel og hefur komið að opnun fjölda annarra. Við ræðum þetta auðvitað, ferilinn hingað til og hvernig hann komst þangað sem hann er kominn í dag.  Eins og endranær er farið út um víðan völl og við meira að segja tölum um jafnréttismál í veitingabransanum í dag. Mjög skemmtilegt spjall, enda Eyþór mjög skemmtilegur náungi.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App